Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Auglýsingavörur

Við hjá Gjafafélaginu Valfoss sérhæfum okkur í vönduðum auglýsingavörum frá þekktum framleiðendum þar sem áreiðanleiki og fyrsta flokks hönnun er í fyrirrúmi.

 

+ Lesa meira…

Gjafavörur

Vantar þig gjöf til starfsmanna eða viðskiptavina?  Gjafafélagið Valfoss býður upp á glæsilega gjafavöru eftir þekkta og viðurkennda hönnuði hjá Rosendahl, Erik Bagger, Menu ofl

 

+ Lesa meira…

Sérframleiðsla

Við hjá Gjafafélaginu Valfoss höfum áralanga reynslu við að aðstoðað fyrirtæki, hönnuði og aðra sem luma á góðri vöruhönnun við að finna erlenda gæða framleiðendur.

 

+ Lesa meira…

Íslensk hönnun

Íslensk hönnun er kjörin gjöf til að gleðja þá sem búa nær og fjær.  Við aðstoðum þig við val á gjöf sem hentar hverju tilefni fyrir sig.

 

 

+ Lesa meira…

Vöruúrval

Valfoss býður upp á fjölbreyttar gjafavörur, auglýsingavörur, sérframleiðslu, Íslenska hönnun og merktar vörur frá viðurkenndum framleiðendum um allan heim.

Skoðaðu úrvalið hér til hliðar >>

<< >>