Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Rosendahl

Gjafavörur

Að lyfta upp hversdagsleikanum eru einkunnarorð Rosendahl en þetta sögufræga fyrirtæki hefur verið máttarstólpi í danskri hönnun í mörg ár.

Gæði og notagildi er samnefnari fyrir vörurnar frá Rosendahl enda er markmiðið að vörur fyrirtæksins séu notaðar til daglegs brúks og svo auðvitað á tyllidögum.

Hönnun Rosendahl hefur fallið einstaklega vel í kramið hjá Íslendingum á undanförnum árum.