Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Fjölbreytt sérframleiðsla.

Fjölbreytt sérframleiðsla

Sérframleiðsla

Við hjá Gjafafélaginu Valfoss höfum á undanförnum árum aðstoðað fjölmarga  hönnuði og aðra sem luma á góðri hugmynd að finna erlenda framleiðendur sem sérhæfa sig m.a. í framleiðslu á leðri, stáli, plasti, vefnaði eða pappír.

Framleiðendurokkar eru með aðgang að framleiðendum sem vinna fyrir IPPAG sem tryggja áreiðanlega og vandaða framleiðslu.

Nýttu þér reynslu okkar í þágu vörunnar þinnar.

Til baka í vöruflokka