Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Um okkur.

Gjafafélagið Valfoss hefur það að markmiði að veita faglega og persónulega þjónustu þar sem áhersla er lögð á virðisaukandi þjónustu fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.

Þjónusta okkar er byggð á áralangri þekkingu starfsmanna fyrirtækisins á íslenska gjafa og auglýsingavörumarkaðnum ásamt sérþekkingu starfsmanna og fyrirtækja innan IPPAG samtakanna.

Sameiginlegur máttur þessara aðila er í raun einsdæmi á íslenska auglýsingavörumarkaðnum og þýðir í raun óþrjótandi tækifæri fyrir viðskiptavini Valfoss.

Eigandi og framkvæmdastjóri er Eva Rós Jóhannsdóttir.