Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Menu

Gjafavörur

Frumleg Skandinavísk hönnun eru einkunnarorð Menu.  Hönnuðir fyrirtækisins leyfa hugmyndafluginu að fljúga og leyfa sér að sameina fagurfræðilegt nýtingagildi og einfaldleika í hönnun sinni.

Hönnuðir Menu eru einstaklega metnaðarfullir og djarfir í sinni hönnun enda hafa vörur fyrirtækisins notið mikilla vinsælda síðustu ár og unnið til fjölda verðlauna.

Það þarf djörfung til að vera aðeins öðruvís.