Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Kahler

Gjafavörur

Árið 1839 opnaði Herman J. Kähler litla keramik vinnustofu í borginni Næstved.  Nokkrum kynslóðum síðar er Kähler þekktasti keramik framleiðandi Danmerkur.

Tímaleysi og formfegurð einkenna vörurnar frá Kähler.

Glæsileg gjafavara sem hentar við öll tækifæri.

Til baka í vöruflokka