Fiskastykki Skata - Gul
Fiskastykkin eru úr 100% bómull.
Stærð 50×70 cm
Texti á umbúðum er á íslensku og ensku.
OEKO-TEX vottuð
Fvisk01
Texti á umúðum er á íslensku og ensku
Þorláksmessuskatan er umdeildasta máltíð landsins, ekkert kannski í því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirsk að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð.
The Þorláksmessa skate is the most controversial food in Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region. The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a resounding YES or a firm NO.