Um okkur
Markmið okkar er að veita faglega og persónulega þjónustu þar sem áhersla er lögð á virðisaukandi þjónustu fyrir viðskiptavini. Við byggjum við á áralangri þekkingu okkar á íslenska gjafa- og auglýsingavörumarkaðnum, samstarfi við fjölmörg þekkt vörumerki og íslenska hönnuði.
Eigandi og framkvæmdastjóri er Eva Rós Jóhannsdóttir.