Sokkar Síldarbein - Blágrátt

$0.00

Sæflúr sokkarnir koma í tveimur stærðum 36-39 og 40-46 og henta jafnt dixilmönnum, síldarstúlkum og veðimönnum af öllum kynjum.
Framleiddir úr 80% bómull, 17% endurunnið nylon/polymíð og 3% elastín teyjuefni.
OEKO-TEX vottaðir.

Sæ003 - Stærð 36-39
Sæ004 - Stærð 40-46

Texti á umbúðum er á íslensku og ensku.

Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.

The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.

Quantity:
Add To Cart