Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Eva Solo

Gjafavörur

Saga danska hönnunarhússins Eva Solo á rætur að rekja til ársins 1913.  Frá árinu 1952 hefur félagið vaxið umtalsvert og er það núna leiðandi aðili á dönskum hönnunarmarkaði.

Einfaldleiki og fagurfræði er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar hönnun frá Eva Solo er skoðuð enda leggur fyrirtækið áherslu á hágæða notendavænar gjafavörur fyrir heimilið.

Fyrirtækið leggur áherslu á að koma með mikið að nýjungum á hverju ári sem við hér í Gjafafélaginu Valfoss höfum sanna ánægju að kynna fyrir ykkur.

Til baka í vöruflokka