Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Íslensk hönnun.

Íslensk hönnun er góð gjöf

Mikl gróska er í íslensku handverki og hönnun um þessar mundir og við hjá Gjafafélaginu Valfoss erum stolt af því að styðja við þá þróun og fjölga atvinnutækifærum í skapandi greinum.

Íslenskir hönnuðir eru þekktir fyrir gæði, kjark og frumlega hönnun enda er íslensk hönnun kjörin gjöf til að gleðja þá sem búa nær og fjær.

Gjafafélagið Valfoss leggur á það mikla áherslu að bjóða allt það nýjasta í íslenskri hagnýtri og frumlegri hönnun.

Meðal hönnuða sem bjóða framleiðslu sína í gegnum Valfoss eru Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Hekla, Stella Design, vörulínan Heima og Áslaug Saja.

Skoða  íslenska hönnun