Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Sérframleiðsla.

Einstakar vörur

Viltu gera fyrirtækið þitt sýnilegra, en vantar réttu vöruna sem uppfyllir þínar þarfir – eða ertu kannski með vöru í höndunum eða hugmynd í kollinum?

Við hjá Gjafafélaginu Valfoss höfum það að leiðarljósi að bjóða faglega og persónulega þjónustu sem skilar okkur ánægðum viðskiptavinum. Gjafafélagið Valfoss aðstoðar fyrirtæki, hönnuði og aðra sem luma á góðri vöru sem framleidd er úr efniviði eins og leðri, stáli, plasti, vefnaði eða pappír.

Framleiðendur okkar eru með gæðavottorð frá alþjóðasamtökunum IPPAG sem tryggir þér áreiðanlega og vandaða vöru. IPPAG hefur síðustu áratugina séð um gæðaeftirlit fyrir samtökin hjá tugum framleiðenda um allan heim þannig að ekkert er gefið eftir varðandi gæðastaðla framleiðslunnar.

Skoða sérframleiðslu