Valfoss leggur áherslu á faglega og virðisaukandi þjónustu
Open
X

Gjafavörur.

Gjöf til starfsmanna eða viðskiptavina

Gjafafélagið Valfoss býður m.a. upp á danska eðalhönnun frá heimsþekktum fyrirtækjum. Má nefna Rosendahl, Erik Bagger, Menu og Eva Solo ásamt fjölda annarra hönnuða. Það sem einkennir hönnun þessa sígildu dönsku snillinga er gæði, fágun og notagildi.

Við hjá Gjafafélaginu Valfoss leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og faglegum vinnubrögðum.         Við aðstoðum þig við val á gjöf sem hentar rétta tilefninu, sjáum um innpökkun og allan frágang.

Vandaðu valið þegar gefa skal gjöf, veldu gæði og fallega hönnun.

Skoða gjafavörur