Í áraraðir höfum við sett saman góðar og viðeigandi starfsmannagjafir.
Íslensk hönnun
Við framleiðum og seljum vörur eftir íslenska hönnuði s.s. Sæju, Örn Smára og Sæ:flúr
J Ó L A K Ö T T U R I N N
F R O S T R Ó S
Í S L A N D S V Ö R U R
R O Ð V Ö R U R
Sæ:flúr
Sæ:flúr vörurnar okkar hafa fengið frábærar móttökur enda er íslensk hönnun kjörin gjöf til að gleðja þá sem búa nær eða fjær. Það er Örn Smári sem hannar undir merkjum Sæ:flúr.
Fyrirtækja og starfsmannagjafir
Valfoss hefur um árabil sinnt gjafapökkun og sérmerkingum fyrir banka, flugfélög, tryggingarfélög, útgerðarfélög og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.
Sérprentaðir satín gjafaborðar
Ljáðu gjöfinni þinn blæ með áprentuðum gjafaborða. Yfir 100 borða litir til að velja úr og áprentun í einum eða tveimur litum.
LOQI pokar
LOQI fjölnota pokarnir sem uppfylla flest skilyrði um endurvinnslu, endingu og frísklegt útlit.